Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

28.11.2015 11:29

6189 Blíðfari GK 234

6189 Blíðfari GK 234 ex Sætindur HF 63


Smíðaður í Hafnarfirði 1978.  Krossviður.  2. Brl. 10 ha. SABB vél.

Eigandi Vigfús Ármannsson, Hafnarfirði, frá 27. júní 1980.  Frá 20. ágúst 1984 hét báturinn Sigursveinn HF 135, sami eigandi.  Seldur 18. mars 1985 Símoni Kristjánssyni, Neðri-Brunnastöðum, Vogum.  Báturinn heitir Blíðfari GK 234 og er skráður á Brunnastöðum 1997.


Upplýsingar:

Íslensk skip, bátar, bók 2, bls. 56, Sætindur HF.


25. október 2015 sá ég Blíðfara standa utan við einhverja skemmu í Vogum.  Spurning hvort eitthvað eigi að lagfæra hann?



Blíðfari GK 234, 25. nóvember 2012

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 76
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 312
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 681406
Samtals gestir: 52701
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 08:19:24