6623 Kiðey SH 230
Smíðaður í
Hafnarfirði 1984. Eik og fura. 4,94 brl. 54 ha. Status Marine vél.
Eigandi
Bjarni Garðarsson Stykkishólmi, frá 18. mars 1985. Bjarni seldi bátinn 25. maí 1988, Haraldi H.
Siguðrssyni Hornafirði, hét Heimir SF 23.
Seldur 7. desember 1990 Hafsteini Esjari Stefánssyni Hornafirði. Seldur 15. Desember 1990 Birni Björnssyni
Reykjavík, sama nafn og númer. Seldur
til Noregs og tekinn af skrá 22. apríl 1991.
Upplýsingar:
Íslensk
skip, bátar. Bók 3, bls. 158, Kiðey SH
230.
23. apríl
2013 myndaði m.a. Kiðey SH. úti á Granda.
Sjá má á skyggni bátsins nafnið Heimir, þó með herkjum. Báturinn hefur sem sagt aldrei farið til
Noregs og er að mínu mati ónýtur, alla vegna að verða ónýtur.
6623 Kiðey SH 230. Reykjavík 23. apríl 2013