Ólafur kom að landi í dag en hann er greinilega á makrílveiðum. Skipperinn var að þvo körin og fannst mér það koma vel út þegar vatnsúðinn ýrðist um allt.

Ólafur HF 200 í Hafnarfjarðarhöfn 05. október 2015

Þvottur að lokinni löndun. Hafnarfjörður 05. október 2015