Þann 12. júlí 2013 þá tók ég myndir af Hafsteini bónda í Flatey. Hann var að svíða selshreifa. Ég tók nokkrar myndir af Hafsteini og set hér inn tvær. Man ekkert hvort ég var búinn að setja inn myndir af honum áður við svíðingarnar. En hér eru myndirnar.

Hafsteinn svíður selshreifana. Flatey 12. júlí 2013.

Hafsteinn hreinsar hreifana. Flatey 12. júlí 2013.