Kíkti niður að Hafnarfjarðarhöfn og sá þá þessa tvo koma inn. Mér fannst ég þurfa að smella myndum af þeim. Þetta eru þær stölluð Dadda og Maja, hvort þær þekkist eitthvað veit ég ekki en þær komu vel út í dag.
Dadda HF 43 á innleið í Hafnarfirði, 22. mars 2015
Maja á innleið í Hafnarfirði, 22. mars 2015