Kíktum á Lækinn í Hafnarfirði til að gefa öndunum. Vorum með eina litla með okkur, Andreu Oddu, sem við vorum að passa. Henni var nú ekki alveg sama um fuglana, fannst þeir koma full nálægt og þurfti ég að reka fuglana í burtu. Þarna var einn mjög svo skemtilegur aðili sem fylgdist með öllu.
Kisi fylgist með við Lækinn í Hafnarfirði, 28.02.2015