Ég ætla að byrja á að biðjar fyrirgefningar á því hvað ég hef verið slakur við að setja inn myndir og færslur hér. En ástæðan er að ég hef tekið þá ákvörðun að setja minna af myndum inn á síðuna mína og einnig að setja minna inn á facebook síðuna mína. Því er allt svo rólegt hjá mér. En ég get ekki látið það gerast að ekkert sé á forsíðunni og set því inn eina mynd svona rétt til að sýna lit.
Þessi hefur byrst áður.