Þessi tvö skip sáum við þegar við fórum að skoða bæina fimm, Quinte Terre. Annað sáum við þegar við vorum að fara frá Portovenere til að skoða þorpin fimm, eða Quinte Terre, hitt sáum við þegar við vorum að fara frá Portovenere til La Spezia þegar ferðinni var að ljúka. Skipin eru mjög flott eins og þið sjáið.
Glæsileg skip, bæði tvö. 20. júní 2014.