Árablaðið í fullri vinnslu. Kemur þarna úr kafi og sjórinn rennur af blaðinu. Var að reyna að ná einhverju á þennan veg en myndin gæti verið betri. Reyni aftur síðar.
Róið af lífs og sálarkröfum, Hafnarfjörður 28. maí 2014
Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.