Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

11.09.2013 21:59

Illt augnaráð

Á ferðum mínum um Hlíðsnesið í sumar hef ég séð nokkra hesta þar í túni með folöld.  Mig langaði að ná mynd af folaldi fá sér sopa af mjólk en það gekk illa því þegar stoppað var þá labbaði móðirin af stað og folaldið á eftir.  Einu sinni náði ég þó að smella af og þetta er afraksturinn.


Folald og móðir.  Hlíðsnes 28. júlí 2013

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 6016
Gestir í dag: 169
Flettingar í gær: 1563
Gestir í gær: 193
Samtals flettingar: 765001
Samtals gestir: 54765
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 19:36:14