Hef ætlað að mynda þennan bíl í langan tíma. Lét verða af því í gær, þegar ég átti leið um þar sem bíllinn stóð. Glæsilegur bíll, Mercury Montclair 1956, skráningarnúmer G-56. Myndir segja meira en mörg örð.
Mercury Montclair 1956, Hafnarfjörður 05. september 2013