Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

26.05.2013 11:41

Fuglar

Ég hef haft gaman af fuglum frá unga aldri.  Hins vegar fór ég ekki að mynda fugla fyrr en eftir 1981 en þá tók ég mína fyrstu fuglamynd ef svo má segja.  Síðan drógu vinir mínir mig með í fuglaskoðunarferðir til að mynda það sem fyrir augu bar og þá sérstaklega flækingsfugla.  Þetta breyttist svo í að verað mikil árátta og á tímabili myndaði ég ekkert annað en fugla.  Það hefur breyst hjá mér og nú mynda ég allt.  Ég mynda þó alltaf fugla og finnst mér það skemmtilegast af öllu, að reyna að ná góðum myndum getur verið erfitt en um leið krefjandi.  Svo er maður stundum heppinn og fuglarnir nánast stylla sér upp fyrir mann.


Maríuerla baðar sig á Hlíðsnesvegi 24. maí 2013


Rauðhöfðaönd við Kasthúsatjörn 24. maí 2013

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 542
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 1563
Gestir í gær: 193
Samtals flettingar: 759527
Samtals gestir: 54630
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 09:09:23