Hér á höfuðborgarsvæðinu er búið að vera kalt síðustu daga. Frost og skítakuldi eins og sagt er. Þrátt fyrir kulda smellti ég af nokkrum myndum og þessar tvær voru þar á meðal. Þessar segja manni að það sé ennþá vetur.
Frost á fróni. Þóroddsdalur 18. mars 2013
Uppsprettan. Þóroddsdalur 18. mars 2013