Ég hef reglulega sett inn myndir sem ég hef gaman af. Ég tók eina svona mynd í Stykkishólmi um jólin og vil leyfa ykkur að sjá. Svona er þegar náttúran leikur sér af mannvirkjum. En þetta er bryggjugólfið í Stykkishólmi fyrir ykkur sem ekki áttið ykkur á því.
Stykkishólmur 27. desember 2012