Við fjölskyldan vorum í Flatey um áramótin. Um miðnættið þá fóru flestir í Flatey að kirkjunni og þar var skotið upp flugeldum og sungið.
Elín Hanna, Halla Dís og Elfa Dögg við Flateyjarkirkju 31. desember 2012
Flugeldum skotið á loft í Flatey.
Meiri flugeldar í Flatey.