Smellti þessari á Maron en það var verið að landa úr honum í Njarðvíkurhöfn þegar ég var þar á ferð. Ætli þetta sé þá ekki stálverkur. Fannst birtan flott og hvernig máninn fylgist vel með öllu sem gerist.
Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.