Starfsdagur á mínum vinnustað haldinn með pomp og prakt. Allir höfðu gaman af því sem fram fór. Myndaalbúmið verður lokað fyrir almenning. Mun senda ykkur vinnufélögunum póst um leyniorðið. Hér er samt ein mynd til að sýna fólki en hér ganga menn í fótspor Russel Crow í Raufarhólshelli en þar var verið að taka upp myndina Noah.
Úr Raugarhólshelli, 20. september 2012