Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

21.08.2012 21:03

Volvo B18

Þessi fallegi Volvo B18 var í Stykkishólmi á Dönskum Dögum.  Ég stóðst ekki mátið að smella af myndum af þessum bíl.  Fallegt eintak og vel með farinn.
Volvo Amazon B18.  Árgerð: 1966.  Skráningarnúmer P91.  Vélargerð:  Bensín.  Afköst 55,1 kW.  Virðist fyrst skráður hér á landi 06.07.1976.
Nokkrir eigendur hafa verið að bifreiðinni og ekki ástæða til að telja þá upp hér.  Núverandi eigandi er Gunnar Hinriksson, Stykkishólmi.
Bifreiðin var tekin af skrá 1993 og endurskráð 1998.  Upphaflega var bifreiðin hvít en eftir breytingar var hún skráð rauð.
Flott eintak af Amazon.

Volvo B18, Stykkishólmur 16. ágúst 2012


Volvo B18, Stykkishólmur 16. ágúst 2012

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 5796
Gestir í dag: 165
Flettingar í gær: 1563
Gestir í gær: 193
Samtals flettingar: 764781
Samtals gestir: 54761
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 19:14:44