Þessi bátur er líklega sá bátur sem ég hef myndað hvað mest. Fallegur bátur og ef ég má segja, þá myndast hann mjög vel. Ég rakst á Bjargfýling þar sem hann stóð við legu í Hvaleyrarlóninu.
Bjargfýlingur á Hvaleyrarlóni 13. ágúst 2012
Bjargfýlingur á Hvaleyrarlóni 13. ágúst 2012