Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

08.08.2012 17:43

Bíll við Bræðraminni

Þann 26. júlí 2012 gerðist sá fáheyrði atburður að bifreið var flutt út í Flatey á Breiðafirði.  Þar eru nokkur faratæki svo það er ekki merkilegt í sjálfu sér en það að bíllinn tilheyrði Bræðraminni.  Einar Steinþórsson tengdafaðir minn ákvað að þegar hann fór úr í Flatey að taka bifreiðina sína með sér.  Bifreiðin var hífð um borð þann 26. júlí 2012 og fór aftur í land þann 02. ágúst 2012.  Þá kom í ljós að Einar hefur aldrei keyrt bíl í Flatey fyrr en núna.  Eins og ég sagði, merkisatburður á margan hátt.


Sjálfrennireiðin hífð um borð í Baldur 26. júlí 2012


Verið að koma honum fyrir um borð 26. júlí 2012


Einar keyrir bílinn og leggur honum við Bræðraminni 31. júlí 2012

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 5796
Gestir í dag: 165
Flettingar í gær: 1563
Gestir í gær: 193
Samtals flettingar: 764781
Samtals gestir: 54761
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 19:14:44