Rakst á þrjár myndir af húsvískum bátum, Fanney ÞH 130, Sæborgu ÞH 155 og Þráni ÞH 2 á leið til hafnar. Ég ákvað að skella þeim strax hér inn mér og vonandi ykkur til ánægju. Gæðin eru ekkert sérstök en svona er þetta, verður ekki á allt kostið í þessum efnum.

Fanney ÞH 130

Sæborg ÞH 155

Þráinn ÞH 2