Nú eru myndir frá Flatey komnar inn. Vona að þið hafið gaman af. Ég leita enn eftir nýjum sjónarhornum og stöðum sem ég hef ekki myndað þó það séu kanski ekki margir staðir sem ég hef ekki séð í Flatey. Sjón er sögu ríkari.
Tröllið við Tröllaenda, rétt höfuð og axlir uppúr mölinni. Flatey 17. júní 2012
Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.