Ég tek myndir af flestu sem ég sé og hef gaman af. Ég hef nú verið svolítið einhæfur upp á síðkastið en nú lögum við það aðeins. Hér koma þrjár myndir sem ég hef gaman af og vona að þið hafið einnig gaman af.

Við Reykjavíkurhöfn, 02. maí 2012

Úti á túni. Hafnarfjörður 31. mars 2012

Talnaband? Snarfarahöfn 04. maí 2012