Rak augun í að dagskrá fyrir Bátadaga 2012 er kominn á vef Bátasafns Breiðafjarðar,
http://batasmidi.is/. Ég leyfði mér að setja dagskrána hér inn og mæli með að þeir sem hafa áhuga á að fylgjast með þessu að kíkja í Stykkishólm þann 7. júlí og sjá þegar þessir karlar leggja upp í þessa ferð, nú eða taka á móti þeim þegar þeir koma til baka.
Hér að neðan er dagskráin og endilega kíkið á vef Bátasafns Breiðafjarðar, gaman að skoða hvað þeir eru að gera
http://batasmidi.is/.

Set hér eina mynd frá Bátadögum 2011 svona til gamans.

Gustur, Bjargfýlingur og Þytur á Bátadögum 2011

Máni, Bjargfýlingur, Sprengur, Gustur og Hafdís á Bátadögum 2010