Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

27.04.2012 21:46

Hvort viljum við sjá?

Hér á undan setti ég inn myndir af þremur bátum, Karli Þór SH, Díönu prinsessu og Öldu SH.  Allir eru þessir bátar uppi á landi og hafa verið þar í nokkur ár.  Nú velti ég því fyrir mér hvort þeir eigi nokkur tíma eftir að fara á sjóinn aftur.  Mín skoðun er að eigi þeir einhver tíma eftir að fara á flot þá þarf það að gerast fljótlega, ekki eftir 1-2 ár heldur á þessu ári.  En hvað veit ég svosem?

Ég get þó haft skoðun á því að mér finnist þetta vera synd og skömm.

Á myndunum hér að neðan eru tveir bátar, annar gróinn og hinn gamalgróinn..................fiskibátur.  Hvort viljum við sjá?


Gamall björgunarbátur eða eitthvað í þá áttina.


Hanna ST 49, elsti bátur með veiðiheimild, nýuppgerður og enn í notkun.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 774
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1563
Gestir í gær: 193
Samtals flettingar: 759759
Samtals gestir: 54634
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 09:30:24