Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

17.04.2012 00:08

Sjósport

Hef alltaf gaman af að mynda þessa sem eru að stunda eitthvert sjósportið.  Ég rakst á tvo sem voru við Hlíðsnesið með drekana sína.  Þetta voru Hjörtur og Geir en ég hef nokkrum sinnum rekist á þá áður.  Auðvitað var ekki annað hægt en að taka nokkrar myndir af þeim.  Hér eru nokkrar myndir og svo er mikið fleiri í albúmi.  Smellið á mynd og þá sjáiði allar myndirnar.


Geir á fullri ferð, 15. apríl 2012


Hjörtur á flugi, 15. apríl 2012


Geir og drekinn, 15. apríl 2012


Hjörtur og drekinn, 15. apríl 2012

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 2394
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 5344
Gestir í gær: 150
Samtals flettingar: 882986
Samtals gestir: 60190
Tölur uppfærðar: 26.8.2025 19:23:52