Sólin braust í gegnum skýjabakkann og þokusúldin hörfaði. Flott byrta á þeim tíma. Vildi svo vel til að ég var á ferðinni. Á meðan gömlu útihúsin spegluðu sig í vatninu þá hlóðust skýin upp yfir Hallgrímskirkju. Hvað merkir það?

Spegill, spegill, Álftanes 30. mars 2012

Skýjabakkinn hörfar, hlóðst upp fyrir ofan Hallgrímskirkju. 30. mars 2012