Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

31.03.2012 00:08

Álftanes 30. mars 2012

Sólin braust í gegnum skýjabakkann og þokusúldin hörfaði.  Flott byrta á þeim tíma.  Vildi svo vel til að ég var á ferðinni.  Á meðan gömlu útihúsin spegluðu sig í vatninu þá hlóðust skýin upp yfir Hallgrímskirkju.  Hvað merkir það?


Spegill, spegill, Álftanes 30. mars 2012


Skýjabakkinn hörfar, hlóðst upp fyrir ofan Hallgrímskirkju.  30. mars 2012

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 5796
Gestir í dag: 165
Flettingar í gær: 1563
Gestir í gær: 193
Samtals flettingar: 764781
Samtals gestir: 54761
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 19:14:44