24. mars 2012 verður merkisdagur fyrir heimasætuna. 14 ára afmælið verður haldið með pompi og prakt, með heilli fermingarveislu. Já, Elín Hanna okkar fermist þann 24. mars og það er líka afmæli og verður 14 ára. Það er í mörg horn á líta fyrir okkur öll. Ein mynd af fermingarbarninu:-)

Elín Hanna í Flekkuvík.