Lítið að gerast hjá mér og verður það næsta mánuðinn. Þessi unga dama hér á myndinni mun fermast bráðlega. Það er sem sagt fermingarundirbúningur í gangi hjá mér. Því hef ég hægt um mig. Vona samt að þið hafið nú eitthvað að skoða þrátt fyrir rólegheitin. Ég mun þó hugsanlega geta laumað inn einni og einni frétt hér en það kemur allt í ljóst.

Fermingarbarnið Elín Hanna.