Ég tek oft myndir sem ég hugsa sem mynd sem ég get sett sem tölvuskjámynd. Hér er ein svoleiðis mynd. Setti hana upp hjá mér og fannst mér hún koma þokkalega út. Ég skipti nokkuð reglulega um skjámynd svona vegna tilbreytingarinnar.

Frost á glugga. 19. janúar 2012