Nú hef ég sett inn albúm fyrir bátamyndir fyrir 2012. Nokkrar myndir þar inni sem ég tók í Stykkishólmi 01. janúar 2012. Á myndinni hér að neðan datt mér í hug að þessir bátar horfi til hafs með hrím í augum og geta varla beðið til vors til að komast aftur á sjóinn þar sem þeim líður best.

Horft til hafs. Stykkishólmur 01. janúar 2012

..........og að framan. Stykkishólmur 01. janúar 2012