Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

19.01.2012 20:49

Úndína HF 55

5943 Úndína HF 55
Smíðaður í Hafnarfirði 1978 af Guðna Björnssyni.  Eik og fura.  2,19 brl. 23 ha. Volvo Penta 17 KW vél.  Báturinn var smíðaður fyrir bræðurna frá Lambavatni á Rauðasandi, þá Valtý og Gunnar Eyjólfssyni, en þeir áttu bátinn frá 02. október 1978.  (Þriðji bróðirinn, Tryggvi býr enn á Lambavatni ásamt konu og syni.)  Valtýr og Gunnar gerðu bátinn út á grásleppu frá Hafnarfirði árum saman og áttu m.a. aðstöðu í verbúðinni Fornubúðum. 
Þegar bræðurnir hættu útgerð fór Úndína upp á Akranes. Þráinn Þórarinsson...................?? 
Þaðan kom hún til Reykjavíkur fyrir um tveimur árum síðan................??
Núverandi eigandi er Þorsteinn Stefánsson.


Meira síðar....................................


Heimildir:
Íslensk skip-bátar 2bnd. bls. 60.
Gunnar Th. skrifle


Úndína HF 55.  Reykjavíkurhöfn 08. janúar 2012

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 76
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 312
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 681406
Samtals gestir: 52701
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 08:19:24