5943 Úndína HF 55
Smíðaður í Hafnarfirði 1978 af Guðna Björnssyni. Eik og fura. 2,19 brl. 23 ha. Volvo Penta 17 KW vél. Báturinn var smíðaður fyrir bræðurna frá Lambavatni á Rauðasandi, þá Valtý og Gunnar Eyjólfssyni, en þeir áttu bátinn frá 02. október 1978. (Þriðji bróðirinn, Tryggvi býr enn á Lambavatni ásamt konu og syni.) Valtýr og Gunnar gerðu bátinn út á grásleppu frá Hafnarfirði árum saman og áttu m.a. aðstöðu í verbúðinni Fornubúðum.
Þegar bræðurnir hættu útgerð fór Úndína upp á Akranes. Þráinn Þórarinsson...................??
Þaðan kom hún til Reykjavíkur fyrir um tveimur árum síðan................??
Núverandi eigandi er Þorsteinn Stefánsson.
Meira síðar....................................
Heimildir:
Íslensk skip-bátar 2bnd. bls. 60.
Gunnar Th. skrifle
Úndína HF 55. Reykjavíkurhöfn 08. janúar 2012