Hér gefur að líta Stykkishólmskirkju. Margir segja þetta eina af fegurstu kirkjum landsin. Tók eina mynd af kirkjunni á nýársdag 2012 og set svo eina eldri til að sjá kirkjuna á hlið líka.

Stykkishólmskirkja, 01. janúar 2012

Stykkishólmskirkja, 03. júní 2004