Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

04.01.2012 20:31

Gleðilegt nýtt ljósmyndaár

Gleðilegt nýtt ár ættingjar, vinir og velunnarar síðunnar.

Þá er nýtt ár hafið og spurning hvert það leiðir mann.  Ég mun halda áfram á sömu braut og ég hef verið.  Árið byrjaði með miklum hvelli, neeeeeeeee, en ég fór alla vegna á nýju ári, n.t.t. 1. janúar út að mynda.  Ég var í Stykkishólmi um áramótin.  Hef átt frekar fáar vetrarmyndir þaðan en þeim fjölgaði talsvert.  Mun setja eitthvað af þeim hér inn, eina í einu eða svo.

Náði myndum af Knörr en ég hef bara verið með myndir af henni við bryggju eða uppá landi.  Þarna var Knörrin af fara með hrút út í eyju, ég man ekki hvaða eyju en kanski kemur það síðar.  Áramótapartý í vændum hjá hrússa og jafnvel þrettándagleði, say no more. 


Knörr lætur út höfn, Stykkishólmur 01. janúar 2012


Knörr, Stykkishólmur 01. janúar 2012

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 5796
Gestir í dag: 165
Flettingar í gær: 1563
Gestir í gær: 193
Samtals flettingar: 764781
Samtals gestir: 54761
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 19:14:44