Ég er alltaf annað slagið að fara yfir gamlar myndir sem ég hef tekið og rekst þá alltaf á einhverjar myndir sem ég hef sett til hliðar og ég held ég hefi ekki sett hér inn áður.
Hér eru tvær myndir af Elliðaey. Mikið var skrifað um þessa eyju á sínum tíma þegar Björk vildi eignast hana.

Elliðaey, 17. júlí 2004

Elliðaey, 17. júlí 2004