Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

21.11.2011 21:00

Arkitektúr

Tók þessa mynd í mars 2011 og þóttist sjá eitthvað flott út úr þessu.  Arkitektúr hefur verið til umræðu varðandi byggingar við Skálholt.  Þegar ég skoðaði myndirnar mínar rak ég augun í þessa og fékk hugmynd varðandi Skálholt. 

Datt í hug hvort ekki væri nú bara hægt að byggja eitt stykki svona blokk í Skálholti og nota sem hótel, fá ferðamanninn á staðinn.  Hvað þarf til að fá ferðamanninn í Skálholt.

Sumir segja að sagan ein og sér dragi ferðamanninn í Skálholt, aðrir vilja byggja upp gömlu húsin.  Ég hins vegar fer ekki í Skálholt nema við sérstök tækifæri og þau koma mjög sjaldan, þá er ég ekki að skoða arkitektúr né nokkuð annað, þá er ég að fara í kirkju.  Þegar því líkur þá fer ég heim aftur og kíki frekar eftir fuglum á leiðinni. 


Arkitektúr í Hafnarfirði 9. mars 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 6934
Gestir í dag: 184
Flettingar í gær: 1563
Gestir í gær: 193
Samtals flettingar: 765919
Samtals gestir: 54780
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 21:30:16