Má til með að setja inn eina mynd, eða þrjár, af nýbökuðum brúðhjónum sem giftu sig laugardaginn 12. nóvember 2011. Ég var sérlegur hirðljósmyndari og get því misnotað aðstöðu mína eins og mig langar til. Selma Rut og Gunnar, til hamingju enn og aftur.

Gunni kokkur þunkt hugsi, 13. nóvember 2011

Selma Rut í hárgreiðslu, 13. nóvember 2011

Búið að pússa saman, 13. nóvember 2011