Á ferð minni í gær rak ég augun í Hjörtur og félaga þar sem þeir voru með drekana sína við Hlíðsnesið. Ég smellti nokkrum myndum af Hirti þar sem hann var á fullri ferð. Hér má sjá tvær þeirra.
Hjörtur á fullri ferð, 05. nóvember 2011
Hjörtur á fullri ferð, 05. nóvember 2011