Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

05.11.2011 21:32

Vífilsstaðir

Oft þegar ég keyri framhjá Heiðmörkinni og stefni í átt að Vífilsstöðum þá er alltaf eitthvað sem nær athygli minni varðandi þetta hús, Vífilsstaði.  Þegar sólin skín á húsið er það eitthvað svo tignalegt.  Rétt eftir að ég smellti af þessari fyrri mynd þá dró fyrir sólu.  Seinni myndin sýnir þetta greinilega, skuggi er að dragast yfir vesturenda hússins (frá vinstri).


Vífilsstaðir 05. nóvember 2011


Dregur fyrir sólu 05. nóvember 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 6934
Gestir í dag: 184
Flettingar í gær: 1563
Gestir í gær: 193
Samtals flettingar: 765919
Samtals gestir: 54780
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 21:30:16