Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

18.10.2011 21:20

Súla og selur

Var að prófa nýja græju.  Fékk mér 2x extender eða framlengingu á stóru linsuna mína, þetta kemur þá út sem að linstan mín sem er 70-200 mm verður 140-400 mm.  Þetta var mín fyrsta tilraun og hún tókst ekki of vel.  Þessi mynd af súlunni kom þokkalega út að mér finnst, súlan rétt að birja dýfu.  Náði ekki að fylgja henni eftir og ná stungunni.  Þá kíkti þessi selur á mig.  Búin að klippa vel utanaf myndinni.  Kemur sæmilega út, þokkalega skýr.  Æfingar munu halda áfram.


Súla, Vatnsleysuströnd 08. október 2011


Selur, Vatnsleysuströnd 08. október 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 441
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 312
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 681771
Samtals gestir: 52736
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 11:54:28