Þessi hefur þjónað sínum tilgangi og er orðin þreytt eins og sjá má. Mörgum gæti þótt þessi gripur eigulegur þrátt fyrir allt. Þessi eldavél er af gerðinni Scandia. Þegar ég sá hana fannst mér ástæða til að mynda hana. Það var eitthvað við þetta sem mér fannst flott.

Gömul og góð...10. september 2011