Sá þennan í sumar á Reykhólum þann 31. júlí 2011. Gola heitir hann.
Um þennan er sagt í Íslensk skip, eftir Jón Björnsson, 3. hefti, bls. 147
Smíðaður í Stykkishólmi1964. Eik og fura. 1,67 brl. 24 ha. Bukh vél.
Eigandi Hallvarður Kristjánsson, Þingvöllum, Helgafellssveit frá 20. janúar 1986. Eigenda ekki getið fyrir þann tíma. Frá 28. janúar 1997 er báturinn skráður Gola SH. Hann er skráður sem skemmtiskip í Stykkishólmi 1997.
31. júlí 2011 veit ég að Gola er í eigu Bátasafns Breiðafjarðar.
Gola á Reykhólum, 31. júlí 2011