Ég var í Flatey á Breiðafirði í ágúst, reyndar var ég þar líka í júní en sé að ég á eftir að klára þær myndir. Þær koma síðar. Eins og ég sagði þá var ég í Flatey í ágúst og tók "örfáar" myndir þar. Setti inn albúm með þessum fáu myndum og vona að þið hafið gaman af.

Plássið, eins og það kallaðist, 6. ágúst 2011

Félagshús, 06. ágúst 2011

Berg, Bogabúð og Bræðraminni, 06. ágúst 2011