Eitt af því sem heillar mig eru járnsmiðirnir sem m.a. voru á menningarnótt. Þetta eru oft mjög færir aðilar sem vinna þarna ýmis verk. Þarna var m.a. verið að útbúa rósir og fannst mér það alveg magnað að sjá hverngi þeir unnu þetta. Á neðri myndinni sést í rósir sem voru í vinnslu en þó finnst mér eins og ein þeirra sé tilbúin en veit það þó ekki. Þetta voru flottir gripir.

Rós tekin úr eldinum, 20. ágúst 2011

Rósin hituð, 20. ágúst 2011