Eitthvað af bátum festust á kubbinn hjá mér í sumar, þ.e. aðrir bátar en voru á Sail Húsavík. Hér eru þrjár en fleiri eru svo í albúmi.

6155 Sveinsína BA 65, Flatey 06. ágúst 2011

2738 Brimrún, Flatey 06. ágúst 2011

Jómfrúin, Stykkishólmur 13. ágúst 2011
Skemmtilegt nafn á þessum síðasta.............................