Fékk þá flugu í höfuðið að taka myndir í gegnum netahring. Þessir netahringur er í rólu í Flatey og tók ég myndir í gegnum hann. Þá lenti ég í því að ég þurfti að hafa hringin úr fókus. Ég tók því á það ráð að mynda hringinn við bláan himinn, taka svo aðra mynd í gegnum hringinn af húsunum og þá var ég kominn með hvernig ég þurfti að klippa myndina til. Nú get ég sett hvaða hús inn í hringinn. Þið fyrirgefið línurnar en þær eiga ekki að vera, var ekki að hafa fyrir því að laga þetta þegar ég sá þetta.

Vertshús í Flatey á Breiðafirði