Nú styttist í að Hanna ST verði sett á flot. Hafliði Aðalsteins og Hilmar eru á fullu við að klára Hönnu og er á dagskránni að setja á flot n.k. laugardag 20. ágúst um kl. 10:00.

Hanna ST 49 verður sett á flot laugardaginn 20. ágúst 2011. Reykjavík 17. ágúst 2011