Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

17.08.2011 09:22

Fólk á mærudögum

Fólk á mærudögum skemmti sér konunglega held ég að megi segja.  Sumir stigu á svið, aðrir létu fara vel um sig á pallinum heima hjá sér og fylgdust með brennunni, brottfluttir mættu líka til að hitta gamla kunningja, ættingja o.fl. og enn aðrir komu "bara" til að skemmta sér. 


Hörður og Ármann tóku lagið fyrir appelsínugula hverfið.


Ari og Jónas fylgjast með brennunni.


Brottflutt, Grétar Berg Hallsson og Valborg Aðalgeirsdóttir


Stuðboltar að sunnan, Erla Hallgríms fremst í flokki.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 416
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 1619
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 1086922
Samtals gestir: 62514
Tölur uppfærðar: 11.10.2025 02:07:23