Náttfari, mótorhjólaklúbbur á Húsavík og nokkrir vinir þeirra héldu sýningu á mótorfákum sínum á mærudögum eins og þeir hafa gert undanfarin ár. Grillað er ofan í gesti og gangandi. Ekki spillti veðrið fyrir þessari sýningu og krómið glampaði óspart í sólinni. Sjón er sögu ríkari.

Elín Hanna við hjól formanns Náttfara, 23. júlí 2011

Mótorfákar og pylsuveisla, 23. júlí 2011