Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

25.07.2011 10:59

Kútter Johanna GT 326

Kútter Johanna er smíðuð í Rye, Sussex í suður Englandi árið 1884 í skipasmíðastöð í eigu James Collins Hoad.  Skipasmíðastöðin er þekkt fyrir sín fallegu skip.

Fyrsti eigandi Johanna, sem þá hét Oxfordshire og var á Englandi, var John William Haylock frá Dulwich í Surrey.  Í Október 1894 keypti Georg Edv. James Moddy, skipaeigandi í Grimsby, Oxfordshire en seldi skipið aftur í desember sama ár til Jákup Dahl, kaupmanns í Vágur.  Þetta var fyrsta skipið sem Jákup Dahl eignaðist.

Heimahöfn er Vágur í Færeyjum.


Kútter Johanna siglir á Skjálfanda, 22. júlí 2011


Johanna siglir á Skjálfanda 22. júlí 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 542
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 1563
Gestir í gær: 193
Samtals flettingar: 759527
Samtals gestir: 54630
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 09:09:23